Af hverju að velja One-Shot?
One-Shot vélin færir þér einfalda og þægilega lausn, sama hvort verið sé að selja ís í brauðformi, boxum og/eða bragðarefi eða þörf á ís í for- og/eða eftirrétti á hótelum, veitingahúsum eða vöntun á skemmtilegri framsetningu á ís og meðlæti í afmælinu eða veislunni.
Rekstrarkostnaður vélarinnar er sá sami og kveikt sé á einni ljósaperu, smávægileg hreinsun í lok notkunar/dags og enginn viðhaldskostnaður.